Forsíða

Ókeypis Tjónaskoðun

Bílamálunin Geisli er opið frá kl 08:00 til 18:00 Mánudaga til Fimtudaga og 08:00 til 16:00 á Föstudögum,

þér er velkomið að renna við hjá okkur í tjónaskoðun og fá umsögn og kostnaðarmat varðandi
viðgerð sem þú þarft að láta framkvæma eða tjón sem þú hefur orðið fyrir, ekki þarf að
panta tíma fyrir þessa þjónustu.

Nánari upplýsingar varðandi tilhögun á viðgerð ef tryggingafélag á í hlut finnur
þú með því að smell á linkinn Tjón og viðgerðarferill hér að ofan.